Krókódíll
Krókódílarnir eru mikilvægur og góður stuðningur við handknattleiksdeild ÍBV.
Að verða stuðningsaðili handknattleiksdeildar ÍBV er sáraeinfalt. Þú fyllir út eyðublað sem hægt er að ná í hér að neðan og sendir á gulli@ibv.is. Einfaldara getur það ekki verið.
Eyðublað til að verða krókódíll er hægt að ná í HÉR.
Eftir staðfestingu frá viðskiptabanka viðkomandi sem og einstaklingnum sjálfum mun fjárhæðin dragast sjálfkrafa frá uppgefnum reikningi og leggjast inn á reikning handknattleiksdeildar ÍBV.
Handknattleiksdeild ÍBV þakkar öllu því frábæra fólki sem styrkja handknattleiksdeildina. Stuðningur sem þessi er ómetanlegur og bæði eflir handkattleiksdeildina sem og auðveldar þeim störf fyrir komandi vetur.
Margt smátt gerir eitt stórt.
Næstu leikir
Dagsetning | Leikur | Klukkan |
---|
Staðan í deildinni
Karla | Kvenna | |||
Félag | Stig | Félag | Stig | |
1. Haukar | 32 | 1. Stjarnan | 38 | |
2. ÍBV | 30 | 2. Valur | 36 | |
3. Valur | 24 | 3. ÍBV | 34 | |
4. FH | 21 | 4. Fram | 32 | |
5. Fram | 20 | 5. Grótta | 31 | |
6. Akureyri | 18 | 6. FH | 20 | |
7. ÍR | 18 | 7. Haukar | 20 | |
8. HK | 3 | 8. HK | 18 | |
9. Fylkir | 13 | |||
10. Selfoss | 10 | |||
11. KA/Þór | 10 | |||
12. Afturelding | 2 |