Karlalið ÍBV komnir í 16 liða úrslit í bikarkeppninni

18.11.2013
 Karlalið ÍBV mætti KR á útivelli í bikarkeppninni í kvöld. Leikurinn frestaðist um nokkra klukkutíma vegna ferðatilhögun Herjólfs og hófst ekki fyrr en 21:00. Strákunum gekk erfiðlega að hrista KR-inga af sér í fyrri hálfleik og var staðan að honum loknum 11-14 okkar mönnum í vil. ÍBV setti svo í fluggírinn í síðari hálfleik og þegar 15 mínútur voru liðnar af honum var staðan 25-16 fyrir okkar mönnum. Leikurinn endaði með öruggum sigri ÍBV 31-22 og eru strákarnir  því komnir áfram í 16 liða úrslit. 

Myndir

Næstu leikir

Dagsetning Leikur Klukkan

Staðan í deildinni

 
Karla   Kvenna
Félag Stig   Félag Stig
1. Haukar 32   1. Stjarnan 38
2. ÍBV 30   2. Valur 36
3. Valur 24   3. ÍBV 34
4. FH 21   4. Fram 32
5. Fram 20   5. Grótta 31
6. Akureyri 18   6. FH 20
7. ÍR 18   7. Haukar 20
8. HK 3   8. HK 18
      9. Fylkir 13
      10. Selfoss 10
      11. KA/Þór 10
      12. Afturelding 2

Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013