Ester og Drífa valdar í A-landslið kvenna

21.11.2013
 Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 19 manna leikmannahóp til að taka þátt í æfingum og vináttulandsleikjum 25. nóv-7. des 2013.
 
Leiknir verða hér heima 3 æfingaleikir við Sviss, fimmtudaginn 28. nóvember kl. 18.00, föstudaginn 29. nóvember kl. 18.00 og laugardaginn 30. nóvember kl 14.00. Allir þessi leikir fara fram í Hertz höllinni á Seltjarnarnesi.
 
Síðan verða 2 æfingaleikir við u-16 ára lið karla, föstudaginn 6. desember kl. 19.00 og laugardaginn 7. desember kl. 13.30. Þeir leikir verða í N1 höllinni að Varmá í Mosfellsbæ.
 
Handknattleiksdeild ÍBV óskar Ester og Drífu innilega til hamingju með valið. 
 
Hópurinn er eftirfarandi:
 
Markmenn:
 
Florentina Stanciu Stjarnan
Guðný Jenný Ásmundsdóttir Valur
Íris Björk Símonardóttir Grótta
 
Aðrir leikmenn:
 
Arna Sif Pálsdóttir SK Aarhus
Birna Berg Haraldsdóttir Sävehof
Ester Óskarsdóttir ÍBV
Esther Ragnarsdóttir Stjarnan
Hildigunnur Einarsdóttir Tertnes
Hildur Þorgeirsdóttir Koblenz
Karen Knútsdóttir Sønderjyske
Karólína Lárudóttir Valur
Rakel Dögg Bragadóttir Stjarnan
Rut Jónsdóttir Team Tvis Holstebro
Sandra Sif Sigurjónsdóttir Stjarnan
Steinunn Snorradóttir FH
Stella Sigurðardóttir Sønderjyske
Sunna Jónsdóttir BK Heid
Unnur Ómarsdóttir Grótta
Þórey Rósa Stefánsdóttir Våg Vipers

Myndir

Næstu leikir

Dagsetning Leikur Klukkan

Staðan í deildinni

 
Karla   Kvenna
Félag Stig   Félag Stig
1. Haukar 32   1. Stjarnan 38
2. ÍBV 30   2. Valur 36
3. Valur 24   3. ÍBV 34
4. FH 21   4. Fram 32
5. Fram 20   5. Grótta 31
6. Akureyri 18   6. FH 20
7. ÍR 18   7. Haukar 20
8. HK 3   8. HK 18
      9. Fylkir 13
      10. Selfoss 10
      11. KA/Þór 10
      12. Afturelding 2

Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013