Tveir leikir í meistaraflokki kvenna um helgina í Eyjum

22.11.2013
 Meistaraflokkur kvenna leikur tvo leiki við KA/Þór um helgina í Vestmannaeyjum. Á föstudaginn kl 19:00 eru 16 liða úrslit í Coka-cola bikarkepninni og á laugardag kl 13:00 er leikur í deildinni. Með því að sigra deildarleikinn tryggja stelpurnar okkar sig í deildarbikarinn sem fram fer 13 og 14 desember, en aðeins fjögur efstu lið deildarinnar vinna sér inn þátttökurétt í deildarbikarnum. Það er því til mikils að vinna og óskum við eftir því að eyjamenn fjölmenni á þessa leiki.
Áfram ÍBV

Myndir

Næstu leikir

Dagsetning Leikur Klukkan

Staðan í deildinni

 
Karla   Kvenna
Félag Stig   Félag Stig
1. Haukar 32   1. Stjarnan 38
2. ÍBV 30   2. Valur 36
3. Valur 24   3. ÍBV 34
4. FH 21   4. Fram 32
5. Fram 20   5. Grótta 31
6. Akureyri 18   6. FH 20
7. ÍR 18   7. Haukar 20
8. HK 3   8. HK 18
      9. Fylkir 13
      10. Selfoss 10
      11. KA/Þór 10
      12. Afturelding 2

Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013