Ungfl kvenna með sigur um helgina og áfram í bikar

25.11.2013
Unglingaflokkur kvenna tók á móti KA/Þór á laugardaginn hér í Vestmannaeyjum. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn ílla og lentu 2-6 undir eftir 10 mínútur. Þjálfarar liðsins tóku þá leikhlé og eftir það var ekki aftur snúið. ÍBV komst yfir 8-7 og voru 13-11 yfir í hálfleik. Leikurinn endaði með öruggum sigri 30-26. 
Markaskorarar:
Sandra Dís 10, Arna Þyrí 7, Sóley 6, Díana 5, Selma 2.
Sara Dís var með um 50% markvörslu.
 
Stelpurnar komust einnig áfram í bikarnum með öruggum sigri á Haukum 2. Leikurinn fór fram á Ásvöllum og var aldrei spennandi. Staðan í hálfleik var 5-18 og endaði 15-35 fyrir okkar stelpur. ÍBV verður því í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslitum í bikarkeppninni. 

Myndir

Næstu leikir

Dagsetning Leikur Klukkan

Staðan í deildinni

 
Karla   Kvenna
Félag Stig   Félag Stig
1. Haukar 32   1. Stjarnan 38
2. ÍBV 30   2. Valur 36
3. Valur 24   3. ÍBV 34
4. FH 21   4. Fram 32
5. Fram 20   5. Grótta 31
6. Akureyri 18   6. FH 20
7. ÍR 18   7. Haukar 20
8. HK 3   8. HK 18
      9. Fylkir 13
      10. Selfoss 10
      11. KA/Þór 10
      12. Afturelding 2

Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013