Meistaraflokksleiknum frestað - Breyttir leiktímar á sunnudag

29.11.2013


Töluverðar breytingar hafa orðið á þeim leikjum sem fram áttu að fara um helgina. Leik meistaraflokks karla hjá ÍBV gegn Akureyri í dag hefur verið frestað þar sem ekki var hægt fljúga á milli og hefur leikurinn settur á kl. 13:30 á morgun, sunnudag. Þýðir það að 4. flokks leikurinn í 16-liða úrslitum bikars hefur verið flýtt til 11:30. Við hvetjum fólk eindregið til að mæta í íþróttahusið á morgun, sjá fyrst hörkuleik í 4. flokki þar sem ÍBV ætlar sér í 8-liða úrslitin og taka svo meistaraflokks leikinn í kjölfarið.
Þá hefur 2. flokks leiknum gegn Selfossi verið frestað.
 
 
        
        
        
 
        
        

Myndir

Næstu leikir

Dagsetning Leikur Klukkan

Staðan í deildinni

 
Karla   Kvenna
Félag Stig   Félag Stig
1. Haukar 32   1. Stjarnan 38
2. ÍBV 30   2. Valur 36
3. Valur 24   3. ÍBV 34
4. FH 21   4. Fram 32
5. Fram 20   5. Grótta 31
6. Akureyri 18   6. FH 20
7. ÍR 18   7. Haukar 20
8. HK 3   8. HK 18
      9. Fylkir 13
      10. Selfoss 10
      11. KA/Þór 10
      12. Afturelding 2

Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013