Scepanovic og Mlakar á heimleið

03.12.2013
 ÍBV komst í dag að samkomulagi við serbnesku skyttuna Filip Scepanovic og slóvenska línumanninn Matjaz Mlakar um að rifta samningi þeirra við félagið. Leikmennirnir komu til félagsins fyrir yfirstandandi keppnistímabil og léku 9 leiki.
 
 ÍBV þakkar þeim fyrir þeirra framlag til félagsins og óskar þeim velfarnaðar í framtíðinni. 

Myndir

Næstu leikir

Dagsetning Leikur Klukkan

Staðan í deildinni

 
Karla   Kvenna
Félag Stig   Félag Stig
1. Haukar 32   1. Stjarnan 38
2. ÍBV 30   2. Valur 36
3. Valur 24   3. ÍBV 34
4. FH 21   4. Fram 32
5. Fram 20   5. Grótta 31
6. Akureyri 18   6. FH 20
7. ÍR 18   7. Haukar 20
8. HK 3   8. HK 18
      9. Fylkir 13
      10. Selfoss 10
      11. KA/Þór 10
      12. Afturelding 2

Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013