Mjúkboltamót 28 des (softball-handboltamót)

20.12.2013
 Laugardaginn 28. desember fer fram Vestmannaeyjamótið í Mjúkbolta.
 
Mótið byrjar kl 12:00 í íþróttamiðstöðinni og er hver leikur 2x5 mínútur  þar sem leikið er á litlum velli.
*Kjörið tækifæri fyrir fjölskylduna að koma saman og/eða vinahópa.
*Hægt er að skrá sig í tvo flokka, keppnisflokk eða skemmtiflokk.
*Hámark 5 leikmenn í liði(yngri en 10 ára telja ekki sem liðsmenn)
*4 leikmenn í hvoru liði inn á vellinum í einu.
*Þátttökugjald er 5.000 kr á lið og þarf að greiða við skráningu.
*Keppnisflokkur er fyrir þá sem stefna á ekkert annað en sigur.
*Skemmtiflokkur er fyrir þá sem ætla að hafa gaman.
*Bikar fyrir sigurvegara, skemmtilegasta leikmanninn og flottustu keppnisbúningana.
Skráning fer fram á gulli@ibv.is eða í síma 6977892.

Myndir

Næstu leikir

Dagsetning Leikur Klukkan

Staðan í deildinni

 
Karla   Kvenna
Félag Stig   Félag Stig
1. Haukar 32   1. Stjarnan 38
2. ÍBV 30   2. Valur 36
3. Valur 24   3. ÍBV 34
4. FH 21   4. Fram 32
5. Fram 20   5. Grótta 31
6. Akureyri 18   6. FH 20
7. ÍR 18   7. Haukar 20
8. HK 3   8. HK 18
      9. Fylkir 13
      10. Selfoss 10
      11. KA/Þór 10
      12. Afturelding 2

Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013