Unglingaflokkur kvenna endaði tímabilið í 3 sæti

12.04.2014
 Unglingaflokkurinn hefur leikið vel í vetur en mikið álag hefur verið á þessum leikmönnum þar sem flestar þeirra leika einnig stórt hlutverk í meistaraflokki kvenna. Stelpurnar hafa leikið 22 leiki í vetur í deild og bikar. Þær hafa sigrað 14, gert 2 jafntefli og tapað 6. Mjög efnilegur hópur þar á ferð en flestir leikmennirnir eiga enn eftir 1 ár í unglingaflokki og því má búast við þeim í toppbaráttunni einnig á næsta tímabili. 
 
Í 8-liða úrslitum fá stelpurnar okkar heimaleik og mæta þar liði ÍR.
 
Tölfræði úr leik HK-ÍBV. 
 
Bergey 3/3, 2 aukak
Sóley 8/11(2/2víti), 2 aukak, 1 tæknif, 5 stoðs
Arna 5/7, 3 aukak, 2 tæknif, 7 stoðs, 2 f.víti
Sandra Dís 7/11(1/1víti), 4 aukak, 1 tæknif, 1 stoðs, 1 f.víti
Díana 7/7, 6 aukak, 1 tæknif, 2 stoðs
Bryndís 4/5, 1 aukak, 1 tæknif
Selma 2/3, 2 aukak, 1 tæknif
 
Skotnýting: 78%!
 
Varið:
Erla Rós 7/13= 20. 24 mörk á sig. 45% varsla
Sara Dís 1/-. 3 mörk á sig. 33% varsla.
Erla Jó -/3. 0 mörk á sig. 100% varsla.

Myndir

Næstu leikir

Dagsetning Leikur Klukkan

Staðan í deildinni

 
Karla   Kvenna
Félag Stig   Félag Stig
1. Haukar 32   1. Stjarnan 38
2. ÍBV 30   2. Valur 36
3. Valur 24   3. ÍBV 34
4. FH 21   4. Fram 32
5. Fram 20   5. Grótta 31
6. Akureyri 18   6. FH 20
7. ÍR 18   7. Haukar 20
8. HK 3   8. HK 18
      9. Fylkir 13
      10. Selfoss 10
      11. KA/Þór 10
      12. Afturelding 2

Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013