Tvenndarleikur ÍBV & Vals sunnudaginn 27. april
27.04.2014
Sunnudaginn 27. apríl mætast ÍBV og Valur bæði í kvenna og karlaflokki. Um er að ræða leiki í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Hjá stelpunum er Valur 0-1 yfir en hjá strákunum er staðan 1-1.
Leikirnir fara fram í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja klukkan 16:00 (kvennaleikurinn) og 18:00 (karlaleikurinn).
ÍBV þarf öllum þeim stuðningi að halda sem mögulegur er. Sameinumst um að hjálpa liðunum okkar að ná sigrum í undanúrslitunum!
Áfram ÍBV
Næstu leikir
Dagsetning | Leikur | Klukkan |
---|
Staðan í deildinni
Karla | Kvenna | |||
Félag | Stig | Félag | Stig | |
1. Haukar | 32 | 1. Stjarnan | 38 | |
2. ÍBV | 30 | 2. Valur | 36 | |
3. Valur | 24 | 3. ÍBV | 34 | |
4. FH | 21 | 4. Fram | 32 | |
5. Fram | 20 | 5. Grótta | 31 | |
6. Akureyri | 18 | 6. FH | 20 | |
7. ÍR | 18 | 7. Haukar | 20 | |
8. HK | 3 | 8. HK | 18 | |
9. Fylkir | 13 | |||
10. Selfoss | 10 | |||
11. KA/Þór | 10 | |||
12. Afturelding | 2 |