Tvenndarleikur ÍBV & Vals sunnudaginn 27. april

27.04.2014


Sunnudaginn 27. apríl mætast ÍBV og Valur bæði í kvenna og karlaflokki. Um er að ræða leiki í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Hjá stelpunum er Valur 0-1 yfir en hjá strákunum er staðan 1-1.
 
Leikirnir fara fram í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja klukkan 16:00 (kvennaleikurinn) og 18:00 (karlaleikurinn).
 
ÍBV þarf öllum þeim stuðningi að halda sem mögulegur er. Sameinumst um að hjálpa liðunum okkar að ná sigrum í undanúrslitunum!
 
Áfram ÍBV

Myndir

Næstu leikir

Dagsetning Leikur Klukkan

Staðan í deildinni

 
Karla   Kvenna
Félag Stig   Félag Stig
1. Haukar 32   1. Stjarnan 38
2. ÍBV 30   2. Valur 36
3. Valur 24   3. ÍBV 34
4. FH 21   4. Fram 32
5. Fram 20   5. Grótta 31
6. Akureyri 18   6. FH 20
7. ÍR 18   7. Haukar 20
8. HK 3   8. HK 18
      9. Fylkir 13
      10. Selfoss 10
      11. KA/Þór 10
      12. Afturelding 2

Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013