Georg okkar Ögmundsson Sterkasti maður Íslands
03.06.2014Handboltafólkinu okkar barst nú um helgina frábær frétt en Georg Ögmundsson (eða Goggi litli)styrktar og sjúkraþjálfari meistaraflokka félagsins í handbolta sigraði keppnina Sterkasti maður Íslands sem fram fór í Grindavík.
Georg kom inn í starfið með okkur í fyrra og hefur gersamlega smellpassað inn í hópinn.
Í sumar mun Georg vinna í því að massa krakkana okkar upp fyrir næsta vetur, enda stefnan sett á fleiri dollur!
Á meðfylgjandi má sjá Georg rölta um Grindavíkurhöfn með bryggjupolla!
Til hamingju Íslandsmeistari, við erum hrikalega stolt af þér!
Handboltaráð og leikmenn.
Næstu leikir
Dagsetning | Leikur | Klukkan |
---|
Staðan í deildinni
Karla | Kvenna | |||
Félag | Stig | Félag | Stig | |
1. Haukar | 32 | 1. Stjarnan | 38 | |
2. ÍBV | 30 | 2. Valur | 36 | |
3. Valur | 24 | 3. ÍBV | 34 | |
4. FH | 21 | 4. Fram | 32 | |
5. Fram | 20 | 5. Grótta | 31 | |
6. Akureyri | 18 | 6. FH | 20 | |
7. ÍR | 18 | 7. Haukar | 20 | |
8. HK | 3 | 8. HK | 18 | |
9. Fylkir | 13 | |||
10. Selfoss | 10 | |||
11. KA/Þór | 10 | |||
12. Afturelding | 2 |