Georg okkar Ögmundsson Sterkasti maður Íslands

03.06.2014
Handboltafólkinu okkar barst nú um helgina frábær frétt en Georg Ögmundsson (eða Goggi litli)styrktar og sjúkraþjálfari meistaraflokka félagsins í handbolta sigraði keppnina Sterkasti maður Íslands sem fram fór í Grindavík.
Georg kom inn í starfið með okkur í fyrra og hefur gersamlega smellpassað inn í hópinn.
 
Í sumar mun Georg vinna í því að massa krakkana okkar upp fyrir næsta vetur, enda stefnan sett á fleiri dollur!
 
Á meðfylgjandi má sjá Georg rölta um Grindavíkurhöfn með bryggjupolla!
 
Til hamingju Íslandsmeistari, við erum hrikalega stolt af þér!
Handboltaráð og leikmenn.

Myndir

Næstu leikir

Dagsetning Leikur Klukkan

Staðan í deildinni

 
Karla   Kvenna
Félag Stig   Félag Stig
1. Haukar 32   1. Stjarnan 38
2. ÍBV 30   2. Valur 36
3. Valur 24   3. ÍBV 34
4. FH 21   4. Fram 32
5. Fram 20   5. Grótta 31
6. Akureyri 18   6. FH 20
7. ÍR 18   7. Haukar 20
8. HK 3   8. HK 18
      9. Fylkir 13
      10. Selfoss 10
      11. KA/Þór 10
      12. Afturelding 2

Facebook

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013