16 leikmenn frá ÍBV í yngri landsliðum HSÍ
16.06.2014Síðastliðnar vikur hafa verið landsliðsæfingar hjá yngri landsliðum HSÍ. Í sumum tilfellum er um æfingahópa að ræða og í öðrum lokahópa fyrir mót erlendis. ÍBV á gríðarlegan fjölda af landsliðsfólki í yngri landsliðunum eða alls 16 leikmenn í U-18 ára og U-16 ára landsliðum. 5 þessara leikmanna okkar hefur unnið sig inn í lokahóp U-18 landsliða karla og kvenna sem er stórkostlegur árangur. Hér fyrir neðan er listi yfir þetta magnaða afreksfólk okkar.
U-18 karla (Lokahópur fyrir EM í Póllandi)
Dagur Arnarsson
Hákon Daði Styrmisson
U-18 kvenna (Lokahópur fyrir European Open í Svíþjóð)
Arna Þyrí Ólafsdóttir
Díana Dögg Magnúsdóttir
Erla Rós Sigmarsdóttir
U-16 karla
Andri Ísak Sigfússon
Breki Ómarsson
Darri Vikor Gylfason
Friðrik Hólm Jónsson
Logi Snædal Jónsson
U-16 kvenna
Ásta Björt Júlíusdóttir
Díana Helga Guðjónsdóttir
Íris Hanna Bergsdóttir
Kristín Rós Sigmarsdóttir
Sirrý Rúnarsdóttir
Þóra Guðný Arnarsdóttir
ÍBV óskar þessu efnilega handboltafólki okkar innilega til hamingju með flottan árangur og vonast til að þetta sé bara upphafið af einhverju stærra hjá þeim.
U-18 karla (Lokahópur fyrir EM í Póllandi)
Dagur Arnarsson
Hákon Daði Styrmisson
U-18 kvenna (Lokahópur fyrir European Open í Svíþjóð)
Arna Þyrí Ólafsdóttir
Díana Dögg Magnúsdóttir
Erla Rós Sigmarsdóttir
U-16 karla
Andri Ísak Sigfússon
Breki Ómarsson
Darri Vikor Gylfason
Friðrik Hólm Jónsson
Logi Snædal Jónsson
U-16 kvenna
Ásta Björt Júlíusdóttir
Díana Helga Guðjónsdóttir
Íris Hanna Bergsdóttir
Kristín Rós Sigmarsdóttir
Sirrý Rúnarsdóttir
Þóra Guðný Arnarsdóttir
ÍBV óskar þessu efnilega handboltafólki okkar innilega til hamingju með flottan árangur og vonast til að þetta sé bara upphafið af einhverju stærra hjá þeim.
Næstu leikir
Dagsetning | Leikur | Klukkan |
---|
Staðan í deildinni
Karla | Kvenna | |||
Félag | Stig | Félag | Stig | |
1. Haukar | 32 | 1. Stjarnan | 38 | |
2. ÍBV | 30 | 2. Valur | 36 | |
3. Valur | 24 | 3. ÍBV | 34 | |
4. FH | 21 | 4. Fram | 32 | |
5. Fram | 20 | 5. Grótta | 31 | |
6. Akureyri | 18 | 6. FH | 20 | |
7. ÍR | 18 | 7. Haukar | 20 | |
8. HK | 3 | 8. HK | 18 | |
9. Fylkir | 13 | |||
10. Selfoss | 10 | |||
11. KA/Þór | 10 | |||
12. Afturelding | 2 |